Mótor fyrir stillilokur SR3 er til að opna eða loka stillilokur í loftræstikerfum.
-Fyrir lokum sem eru allt að 0,5 m2
-Straumur 230 V
-Stilling: Opinn / Lokaður.
Kemur með gormi, þannig að hann opnast eða lokast eftir því hvort það er straumur á lokuna, óþarfi að hafa áhyggjur af því hvort hann eigi að opnast eða lokast. Ef það er straumur opnast hann og gormurinn lokar svo ef straumur er rofinn.
Þyngd | 1 kg |
---|