Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Raki getur haft gríðarlega mikil áhrif víða í umhverfinu, eins og þegar verið er að pakka vöru t.d. til sölu eða flutnings, setja viðkvæma hluti í geymslu þar sem er ekki tryggt að aðstæður séu réttar.

Þurrkefni virkar þannig að ef það er umframraki, þá sýgur efnið í sig raka ekki ólíkt og tuska myndi gera ef verið væri að þurrka af borði. Þurrkefnið heldur svo rakanum í sér og kemur þannig í veg fyrir að valda skemmdum svo sem myglu

Þurrkefni sem hentar fyrir fjölbreytt verkefni svo sem í geymslur, þar sem þörf er að þurrka með 100 gr af þurrkefni.  Hentar ekki að setja í matvæli eða lyf, en DDC á lausnir fyrir slíkt.

Þurrkefni er leið til þess að halda þurru í kringum sig, samanber t.d. efni sem er sett í skókassa eða ferðatöskur.  100 gr. af þurrkefni er stærra og getur dregið til sín meiri raka.

Kemur í hvítum pappírspoka, sem skilaboðum að það það megi ekki boðrða (“Do not eat”).

Verndaðu vörurnar frá rakaskemmdum með silica gel – ísogspokum.   Pokinn getur dregið til sín allt að 30% af eigin þyngd í vatni.   Kemur í veg fyrir að raki safnist í kringum vörum, í pakningum.    Litlir pokar sem er auðvelt að setja með vörunni, t.d. sem á setja í geymslu eða senda úr landi to hentar hvort sem vörunni er pakkað í kassa, pappa, vakúmpakkað eða í plasti.    Silica gel pokar eru mikið notaðir þegar verið er að senda eða geyma t.d. rafmagnstæki, hlutar eða aðrar vöru gegn of miklum raka.

  • Silica gel er ekki eitrað
  • Fjölbreytt notkun
  • Okkar gel er án DMF (dimethyl fumarat)
  • Stærð: 143 x 99 x 15 mm
  • Þyngd: 100 gr
Þyngd 0,1 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 15 × 10 × 2 cm