Vatnssía með segli og grófu neti til að hreinsa burt óhreinindi úr hitakerfi. Segullinn er inni í vatnsrásinni og tekur burtu seglandi málma. Netið er úr rústfríu stáli og hreinsar grófar agnir.
Stærð 1″
Tækniblöð og leiðbeiningar:
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 1 kg |
---|