Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Hljóðlát röravifta frá Vortice. Viftan kemur með öflugum EC mótor sem þýðir meiri blástur fyrir minni orku og það á hljóðlátan máta.

Viftan kemur með innbyggðri hraðastýringu sem er stýrt með 0-10V merki, sem þýðir að auðvelt er að tengja hana t.d. við snjallkerfi eða önnur kerfi sem geta stýrt með 0-10V stýrimerki. Gefur ótrúlega fjölbreytta möguleika til að stýra

Einleikar:

  • Röravifta – í stærðum
  • Innbyggð hjóðgildra – mjög hljóðlát miðað við afköst
  • Auðveld í uppsetningu
  • Orkusparandi
  • Plastvifta – léttari en stálviftur

Bæklingar og tækniupplýsingar:

Þyngd 5 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 70 × 22 × 22 cm