Pró vifturnar frá VENTS eru mjög öflugar viftur sem eru hannaðar til að geta sogað út eða blásið. Vifturnar eru gerðar úr hágæða ABC plasti, sem er sterkt og úr hægbrennanlegu efni. Hægt er að fjarlægja viftuspaðann til að þrífa.
Hægt er að fá þessar viftur í stærðum frá 100 – 315 mm.
Bæklingur
Rörvifta
Þyngd | 14 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 45 × 45 × 45 cm |