VENTS stream er sérstök tegund sem eru með hljóðdempandi klápu sem dregur úr hljóð viftunnar ásamt því að draga úr hljóði sem kemst í loftrásina.
Viftan getur bæði duagð fyrir loftræstilagnir sem eru 150 og 160 mm í sömu viftunnni.
Viftan er með mikil afköst miðað við sambærilegar stærðir þar sem hún getur afkastað allt að 600 m3/klst.
Viftan getur hvort sem er virkað í innblástur eða útblástur (með því að snúa viftunni), hún hentar bæði í heimili sem og í atvinnutengdaloftun svo sem á bókasöfnun, verslunum, skrifstofum, fundarherbergjum eða leikskólum.
Viftan er hönnuð með plastkápu sem gerir viftuna léttari en sambærilega stál viftur. Viftan er með 50mm steinull (mineral) til að draga bæði úr hljóði og virka sem varmaeinangrun í loftræstinguna.
Viftan er með EC mótor sem er gríðaralega öflugur ásamt því að vera sparsamur. Viftan er með innbyggðri hraðastýringu sem er stýrð með 0-10V potentiometer hraðastýringu.
Eiginileikar:
- Mesta loftflæði: 600 m3/klst
- Hljóð: Mesta 33 dB(A)
- Hljóðdeyfing
- Mótor: EC
- Kassi: Plast
- Uppsetning: Lóðrétt / Lárétt
Stærð:
Afköst:
Bæklingar og tækniblöð:
Þyngd | 7 kg |
---|