Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningarrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Vents TT-100 er blönduð flæðis (mixed-flow) vifta sem hentar við fjölbreyttar aðstæður í loftræstikerfum þar sem þörf er á góðu loftflæði. Hún er oft notuð fyrir útsog af baðherbergjum, salernum eða í öðrum minni rýmum.

Hönnun viftunnar nýtir kosti bæði miðflótta- (centrifugal) og ásvifta (axial), sem skilar sér í ágætis þrýstingi og loftflæði miðað við stærð. Hana má nota bæði fyrir innblástur og útsog (þó aðeins annað í einu).

Viftan er gerð úr endingargóðu og pólýprópýlen plasti.

Ein af helstu þægindum TT línu er að hægt er að taka miðjuna úr viftunni (mótorblokk með spaða og tengingum) án þess að fjarlægja viftuhúsið úr lögninni. Klemmur festa blokkina við húsið, sem gerir allt viðhald, hreinsun eða hugsanlega útskiptingu á mótor, mun einfaldara.

Tæknilegar upplýsingar fyrir TT-100

Tenging við loftræsistokk:
100 mm
Spenna / Tíðni:
230 V / 50/60 Hz
Hraðastillingar:
2 (Lágmark / Hámark)
Afl:
21 W / 33 W   (Lágm. / Hám.)
Straumnotkun:
0.11 A / 0.21 A   (Lágm. / Hám.)
Loftflæði:
145 m³/klst / 187 m³/klst   (Lágm. / Hám.)
Hljóðþrýstingur á 3m færi:
27 dBA / 36 dBA   (Lágm. / Hám.)
Leyfilegt hitastig lofts:
-25 °C til +40 °C
Þyngd:
1.45 kg
IP Vörn (Vifta / Mótor):
IP X4 / IP X4

Bæklingur (stærðir, afköst og aðrar upplýsingar): PDF icon
Röraviftur (PDF)

Stærðir:
Málskissa fyrir TT rörviftur

Ath: Nákvæm mál (L, B, H o.fl.) fyrir hverja stærð má finna á teikningum í PDF bæklingnum.

Þyngd 2 kg
Stærð 30 × 20 × 20 cm

Þér gæti einnig líkað við…