Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

DVV er reyk og hitaútsogsviftur í tilfelli elds eða til að draga úr heitt loft og gas, sem einnig getur unnið sem hefðbundin loftræsting. Með reykútsogi dregur úr líkum á að reykur safnist fyrir og heldur leiðum reykfríum (með réttri hönnun).

DVV er öflugri blásari en hefbundnir reykblásarar með afköst frá 8.000 m3/klst upp í 56.000 m3/klst og því eru þetta gríðarlega öflugir blásarar.

Hægt er að fá blásarana fyrir heitt útsog 120°C stöðugt hitastig, með spöðum úr galavaniseruðu stáli og 400°C í 2 klst eða spaðar úr rústfríu stáli (600°C í 2 klst).

Átthyrningslaga hús er framleitt úr sjávarheldu áli. Ramminn er gerður úr heitgalvaniseruðu stáli.

Mótorinn er loftkældur..

Hraðastýring er gerð með tíðnibreyti og rétt rafsíum (sine or du/dt) (sjá leiðbeiningar).

Eiginleikar:

  • 400°C / 120 min (eða 600°C / 120 min)
  • 120°C fyrir venjulegt loftflæði
  • Loftkast upp á við
  • Fjölbreytt úrval aukahluta
  • Hentar vel nálægt sjó – tæringarvarið hús
  • IE3 eins hraða mótor
  • PTC hitavar í mótor

Bæklingar og upplýsingar: