Hljóðlátar plötuviftur með innbyggðri hraðastýringu (0-10V stýring), orkusparandi EC vifta. Kemur með ferkanntaðri veggplötu úr stáli sem er rafhúðað og húðað svart.
- 100% hraðastýranleg
- Til í stærðum frá 200 mm til 1000 mm
- Afköst frá 1000 m3/klst – 35.000 m3/klst
Framleidd af Systemair í Þýskalandi.
Leiðbeiningar: