Neistafríar plötuviftur sem henta í loftun á svæðum þar sem þörf er á að lofta í rýmum án þess að eiga á hættu að mótorinn í viftunni búi til neista t.d. þar sem eldfimar gastegundir eru á ferðinni eða efni í loftinu sem geta skapað eldhættu. Dæmi um notkun væri í lyftararýmum, kælirýmum eða í sprautuklefum.
Í boði eru 10 stærðir, allt frá 250 til 800 mm viftur.
Eiginleikar:
Plate-M ATEX eru gerðar úr sérstökum efnum til að forðast hættu á neistum skv. staðli 2014/34/UE directive. Hægt er að fá þær skv. flokkun 02G, 2D o 3G, 3D.
Viftan er gerð úr anti-statatik plastefni eða úr stáli með sérstakri neistavörn við spaðann.
Tækniupplýsingar:
Bæklingur
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 40 × 40 cm |