Plötuvifta fyrir útvegg sem getur verið annað hvort staðsett innandyra eða utandyra (með mótor), eftir því hvort viftan á að soga loft út eða blása inn lofti.
Plötuviftur eru lágþrýstar viftur á vegg og hægt að hraðastýra þeim. Einnig er hægt að fjárfesta í veðurhlíf til að hlífa viftunni að utan og koma í veg fyrir innblástur (veðurhlífar).
Tækniblöð og bæklingar:
Þyngd | 10 kg |
---|