Seed er loftvifta frá Sulion fyrir heimili. Hentar vel hvort sem er í svefnherbergi sem og á öðrum stöðum þar sem þörf er á loftviftu og jafnframt góðri lýsingu.
Loftviftan kemur með náttúruvindsstillingu sem hermir eftir vindgustum náturunnar, og bætir við og dregur úr eins og vindgustar, þetta er gert til að skapa kælingaráhrfi.
Kemur með orkusparandi DC 2.0 mótor, sem er mjög hljóðlátur.
Kemur með LED ljósi sem er 2600 Lumen. Hægt er að dimma ljósið, sem og breyta litastiginu á hvíta litnum í ljósinu.
Eiginleikar:
- 6 hraðar
- Loftflæði allt að 3300 m3/klst
- Hentar í minni herbergi svo sem svefnherbergi (13 m2)
- Sumar og vetrarastilling
- Sjálfvirk slökkvun
- Fjarstýring
- Tímatöf á slökkvun
- Hljóðlát DC vifta með mesta hljóði upp á 46 dB.
Myndir:
Aðrar viftur frá Sulion
-
Loftvifta Javilex 50 cm
Original price was: 54.603 kr..36.584 kr.Current price is: 36.584 kr..Loftvifta Javilex 50 cm
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 50 × 50 × 20 cm |
Þér gæti einnig líkað við…
-
Loftvifta Daya
69.508 kr.DAYA frá Sulion er hönnarloftvifta sem stendur út úr með náttúrulegum viðarlit sem felur blöð og LED ljós. Kemur með DC 2.0 rafmótor sem er nútímalegur […]