Glæsilegt loftvifta frá Vortice, sem hentar við rakar (en ekki blautar) aðstæður svo sem í rök vöruhús, útihús (fjós, hesthús, reiðhallir) eða í öðrum rýmum þar sem hætta er að raki sé fyrir hendi.
Frábær lausn til að dreifa varma í rýmum með mikla lofthæð, þar sem hiti leitar upp og þörf er á að jafna hitastigið, eða í rýmum þar sem rakastigið er hátt í hluta af rými og loftblöndum getur bætt loftgæðin.
Viftan er vatnsvarnin skv. IPX5, sem þýðir að vatn má sprautast á viftuna úr öllum áttum.
- Þvermál: 1400 mm
- Mest loftflæði 13.600 m3/klst
- 3 galvaniseruð blöð húðuð
- Hægt að kaupa stýringu fyrir allt að 6 loftviftur.
Bæklingar og tækniblöð
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 80 × 30 × 30 cm |