Loftvifta frá Sulion kemur með orkusparandi, hljóðlátum DC mótor. Orginal hönnun frá Sullion. Öflug lítil vifta sem er hljóðlát og með öflugum DC 2.0 rafmótor.
Náturuleg loftun með hermun á loftun þar sem líkt er eftir vindgustum, með því að bæta í eða draga úr loftblæstri.
Öflugt CCT LED ljós, sem er bæði hægt að dimma og breyta birtustigi (hlýtt – náttúrulegt – kalt).
Fjarstýring fylgir.
Myndir:
Myndband:
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 5 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 20 × 20 cm |