Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Systemair býður úrval af lausnum til að sía loft fyrir hrein rými (e. clean rooms) svo sem á spítölum, skurðstofum, rannsókanstofum eða í lyfjafiðnaði osvfrv þar sem há krafa er um hreint og bakteríufrítt loft. Þar sem unnið er með skaðleg efni eða til að tryggja að bakteríur sleppi ekki út og sóttvarnarrými. Í auknum mæli hefur krafan um bætta loftsíun og skynsemi krafist þessa að bæta loftsíur.

CFC kerfið frá Systemair er ætlað sérstaklega fyrir svona hreina rými, þar sem hægt er að setja saman mismunandi hluta og búa til loftkasettur.

Síunarstuðull getur verið frá E11 til U18.

Hægt er að nota CFC kerfin bæði í innblástur og útsog. Hægt að fá með lokum og stútum á hlið eða úr toppi:

Hérna er hægt að setja upp réttaloftsíu á heimasíðu Systemair.

Síurnar eru nútímaleg lausn fyrir hrein rými og henta í breiðar lausnir þar sem nauðsynlegt er að tryggja öruggt hreint loft.

Eiginleikar:

  • EPA-11 – HEPA til ULPA-18 Loftsíun
  • Auðveldir í uppsetningu
  • Til með ólíkum frontum
  • Henta fyrir ólíkar tegundir af lofti

Handbók:
Handbók með loftsíurnar