Loftræsting fyrir einbýlishús er eins ólík og húsin eru mörg, hérna er hugmynd af pakka og kostnaði eins og mörg hús eru en alltaf þarf að breyta fjöldanum af hverju og setja saman pakka fyrir þitt hús.
Hérna er dæmi um hvernig efnið er sett upp:
Innblástur í hversdagsrými, svo sem svefnherbergi og stofu.
Útsog úr votrýmum og eldhúsi.
Kerfið er staðsett í þvottahúsi, en lagnir tengdar út frá kerfinu, á millilofti (niðurtekið), í steypu eða ofan á lofti.
Skoða stóra mynd af teikningu – af minna húsi (ca 120 fm).
Dreifara komið fyrir í steypu:
Loftræstikerfi SAVE VSR 500
Þyngd | 85 kg |
---|---|
Stærð | 125 × 65 × 75 cm |
Sjónpípa - loftúðu 2x75 í 125
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Stærð | 30 × 30 × 20 cm |
Hljóðgildra með 50 mm kápu - 200
Þyngd | 6 kg |
---|---|
Stærð | 35 × 35 × 70 cm |
Hljóðgildra með 50 mm kápu - 200
Þyngd | 7 kg |
---|---|
Stærð | 35 × 35 × 100 cm |
Spíralrör 200MM - 3M
Þyngd | 301 kg |
---|---|
Stærð | 22 × 22 × 300 cm |
Endagrill m/eyrum 200mm
Þyngd | 0,2 kg |
---|---|
Stærð | 21 × 21 × 1 cm |
Loftventill - málm - hvítur - sog -125
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Stærð | 16 × 16 × 10 cm |
Innblásturs loftventill 125mm
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Stærð | 13 × 13 × 13 cm |
Plaströr 75 mm - verð p. M
Þyngd | 1 kg |
---|---|
Stærð | 10 × 10 × 100 cm |
Dreifikassi 8 stútar +160 mm lóðrétt
Þyngd | 3 kg |
---|---|
Stærð | 30 × 30 × 20 cm |