Loftræstikerfi Salda Smarty, er með hæstu mögulegu orkunýtingu – eða varmaendurvinnsla sem er allt að 94%, með notendavænni stjórnun. Tækin eru lítil um sig miðað við afköst og hægt er að koma þeim fyrir í skáp, upp í lofti eða t.d. yfir þvottavél eða þurrkara.
Allir hlutar eru framleiddir af viðurkenndum evrópskum stór-framleiðendum. Stjórnborðið er þróað af Salda, með mestu mögulegu stjórnunarmöguleikum fyrir hitastig, afköst eða lokum.
Meginþættir
- A+/A flokkun á orkunýtingum (eftir týpu)
- Lítið umfang
- Týpa 1.1. er með innbyggðum forhitar fyrir frostvörn
- A1 loftþéttleiki
- Notendavæn stýring
- Hægt bæta við og kaupa netstýringar
- Vottað af Passivhaus institute (Smarty 2XP and 3XP).
Tækniupplýsingar
Bæklingur um loftræstingu fyrir heimili
Tækniupplýsingar
Þyngd | 45 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 70 × 65 × 110 cm |