Sense frá Systemair eru loftræstikerfi sem er ætlað fyrir skólastofur. Loftræstikerfið er alveg sjálfstætt og bara nóg að koma loftræstikerfinu fyrir í skólastofunni og ekki þörf á því að leggja loftræstilagnir á milli rýma. Loftræstikerfið hentar því sérstaklega vel til að koma fyrir í skólastofum eftir að húsnæðið hefur verið byggt. Slík loftræstikerfi hafa verið að aukast í vinsældum, þar sem áhyggjur af loftgæðum í skólastarfi hefur verið að aukast.
Kerfinu er komið fyrir í skólastofunni og hægt að stýra nákvæmlega fyrir hverja og eina skólastofu. Passar upp við loft og sparar þannig pláss og eru hljóðlát og eru hönnuð sérstaklega með tilliti til Coanda-áhrifin og koma með ferkst loft í allt rýmið.
Kerfin eru gerð til þess að vera nálægt fólki og eru því sérstaklega hljóðlát, alveg sérstaklega hjóðlátir EC mótororar til að sem minnst heyrist í mótorum ásamt því að spara orku.
Koma með varmaendurvinnslu svo að loftið sem er blásið inn – nýtir varmann í loftinu sem er að fara út til að fá sem mestan orkusparnað.
Eiginleikar:
- Flöt hönnun sem passtar upp í loft
- Stöðugt loftflæði af fersku lofti
- Mjög hljóðlátt – 35 dB(A) at 1m; Q=2
- Ál varmaskiptir með varmaendurvinnslu upp á 90%
- Val um Entalpy varmaskipi
- Orkusparandi – hljóðlátar EC viftur
- Öflugar loftsíur
- Val um en og öflugri loftsíur ePM1 90% Deltri+
- Góð loftrdreifing jafnvel í stærri rými
- Stýring á áttum til að blása lofti
- CO2 stýring (vla)
- Auðvelt í uppsetningu og viðhaldi
Framleiðandi kerfanna er Systemair sem er eitt stærsta og virtasta loftræstifyriritæki heims. Kerfin eru þróuð og framleidd í Svíþjóð fyrir norrænar aðstæður en Systemair framleiðir loftræstikerfi frá því að vera lítil kerfi fyrir heimili og yfir í allra stærstu kerfi sem eru framleidd.
Bæklingar og tækniblöð: