Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningarrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Vörulýsing

TAC 1500 S er hagkvæm lausn fyrir notendur sem vilja nýta afkasta getu öflugs lofthreinsitækis á
byggingarsvæðum og við endurbætur, en þurfa ekki hreinsibúnað fyrir hreinherbergi eða hreinlætisrými.

Einfaldari blásari en TAC 1500, en hentar vel og er með sömu afköst.

Hentar hvort sem er í viðhald þar sem þörf er á útsogsblásurum með HEPA t.d. þar sem það er mikið ryk, eða þar sem hætta er í myglu eða öðrum óþverra í loftinu eða ryki.

Tæknilegar upplýsingar

Eiginleiki Upplýsingar
Rykflokkur (samkvæmt DIN EN 60335-2-69) H
Hámarks loftflæði (m³/h) 1,000
Neikvæður þrýstingur (Pa) 900
Mælt loftmagn fyrir filterflokk H (m³/h) 500
Loftflæði með H13 filterflöt (m²) 4.25
Rafmagnstenging 230 V, 50/60 Hz
Rafmagnsnotkun (kW) 0.175
Rafstraumur (A) 1.4
Ráðlögð öryggisvörn (A) 10
Rafmagnstengi CEE 7/7, H05RN-F
Snúru lengd (m) 3
Slöngutengi, soghlið (mm) 200
Slöngutengi, útblásturshlið (mm) 200
Hámarkshljóðstyrkur við 1 m fjarlægð (dB(A)) 65
Viftugerð Radíal
Stiglaus hraðastilling
Lengd (mm) 610
Breidd (mm) 360
Hæð (mm) 400
Þyngd (kg) 15

Filter valmöguleikar og hentug rýmisstærð

Filter samsetning Filter flokkur Hentar fyrir rými (m³)
Gróft ryk (≤ 3 loftskipti á klst.) G4 220
Fínar agnir (≤ 3 loftskipti á klst.) G4 + F7 / F9 110
Svifryk (≥ 10 loftskipti á klst.) G4 + H13 50

Hreyfanleiki og burðarþættir

  • Burðar-/flutningshandföng
  • Gúmmífætur sem skilja ekki eftir för
  • Hægt að stafla