Vörulýsing
TAC 1500 S er hagkvæm lausn fyrir notendur sem vilja nýta afkasta getu öflugs lofthreinsitækis á
byggingarsvæðum og við endurbætur, en þurfa ekki hreinsibúnað fyrir hreinherbergi eða hreinlætisrými.
Einfaldari blásari en TAC 1500, en hentar vel og er með sömu afköst.
Hentar hvort sem er í viðhald þar sem þörf er á útsogsblásurum með HEPA t.d. þar sem það er mikið ryk, eða þar sem hætta er í myglu eða öðrum óþverra í loftinu eða ryki.
Tæknilegar upplýsingar
Eiginleiki | Upplýsingar |
---|---|
Rykflokkur (samkvæmt DIN EN 60335-2-69) | H |
Hámarks loftflæði (m³/h) | 1,000 |
Neikvæður þrýstingur (Pa) | 900 |
Mælt loftmagn fyrir filterflokk H (m³/h) | 500 |
Loftflæði með H13 filterflöt (m²) | 4.25 |
Rafmagnstenging | 230 V, 50/60 Hz |
Rafmagnsnotkun (kW) | 0.175 |
Rafstraumur (A) | 1.4 |
Ráðlögð öryggisvörn (A) | 10 |
Rafmagnstengi | CEE 7/7, H05RN-F |
Snúru lengd (m) | 3 |
Slöngutengi, soghlið (mm) | 200 |
Slöngutengi, útblásturshlið (mm) | 200 |
Hámarkshljóðstyrkur við 1 m fjarlægð (dB(A)) | 65 |
Viftugerð | Radíal |
Stiglaus hraðastilling | Já |
Lengd (mm) | 610 |
Breidd (mm) | 360 |
Hæð (mm) | 400 |
Þyngd (kg) | 15 |
Filter valmöguleikar og hentug rýmisstærð
Filter samsetning | Filter flokkur | Hentar fyrir rými (m³) |
---|---|---|
Gróft ryk (≤ 3 loftskipti á klst.) | G4 | 220 |
Fínar agnir (≤ 3 loftskipti á klst.) | G4 + F7 / F9 | 110 |
Svifryk (≥ 10 loftskipti á klst.) | G4 + H13 | 50 |
Hreyfanleiki og burðarþættir
- Burðar-/flutningshandföng
- Gúmmífætur sem skilja ekki eftir för
- Hægt að stafla