Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Loftdreifarar skipta miklu máli í loftræstikerfi, í fyrsta lagi eru þeir oft “andlit” loftræstikerfanna þar sem þeir eru sá hluti sem við sjáum oft, þeir stjórna flæðinu til okkar og góðir dreifarar dreifa loftinu rétt til þeirra sem eiga að fá það. Það skiptir því máli að velja réttu dreifarana.

TSK er götuð útgáfa að TST dreifaranum frá systemair. Hægt er að breyta gapinu á milli dreifara og lofts ásamt til að stýra flæðinu og kastinu.

TSK er gerður úr galvaniseruðu stáli með hvítu púðurhúðun með möttu útliti (RAL 9010, með gloss 30%).

Hægt er að setja loftdreifarann beint á rör eða með því að nota t.d. í THOR dreifiboxi.

Þyngd 1 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 20 × 20 × 10 cm