Sambyggt loftræstikerfi sem er tengt við útvegg með 2 loftrörörum og er því einfalt í uppsetningu. Kerfin henta því vel í uppsetningu, þar sem þörf er á loftræstingu eftirá t.d. fyrir litlar skrifstofur eða skólastofur.
Eiginleikar:
- Mesta loftflæði: 160 m3/klst
- Hljóð – 3 m: LpA at 3 m: 33 dB(A)
- Hljóð – 1 m: LpA at 1 m: 42 dB(A)
- Varmaendurvinnsla: Gagnstreymis varmaskiptir
- Loftsíur innblástur: ePM1 70% / F7
- Loftsíur útsog: Coarse 90% / G4
- Hljóðeinangrun
- Mótor: EC
- Enthalpy varmaskiptir (endurvinnur raka).
- Stýring: Snjallsími eða BMS (BuildingManagement System), hægt að fá veggstýringu (auka).
Afköst:
Tækniblöð og leiðbeiningar: