Kastventill til að þrýsta lofti út um þak, hentar bæði fyrir iðnaðar útfærslur sem og heimili. Með því að kosta loftinu beint upp dregur hann úr líkum á uppblöndun við mengað loft eða blöndun á loftinntaki. Loftið kastast beint upp og svo frá húsinu.
Net ofa á kemur í veg fyrri að fuglar komist inn í ventilinn. Drenslanga er í tengd við regnskál, þannig að ef vatn kemst í kastventilinn er því leitt frá með slönguni.
Gert úr galvaniseruðu stáli, en einnig er hægt að fá annað efni svo sem rústfríststál, aluzink AS185 og málað í öðrum RAL litum í sérpöntunum.
Tengi er kerling, þannig að það passar yfir venjuleg blikkrör.
Í sérpöntunum og stærri stærðum er hægt að fá akkeraða víra til að draga úr líkum að fjúki.
Bæklingur:
- Tækniupplýsingar
- lindQST – Val og hönnunartól Lindab
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 24 × 24 × 40 cm |