Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Kastventill til að þrýsta lofti út um þak, hentar bæði fyrir iðnaðar útfærslur sem og heimili.  Með því að kosta loftinu beint upp dregur hann úr líkum  á uppblöndun við mengað loft eða blöndun á loftinntaki.  Loftið kastast beint upp og svo frá húsinu.

Net ofa á kemur í veg fyrri að fuglar komist inn í ventilinn. Drenslanga er í tengd við regnskál, þannig að ef vatn kemst í kastventilinn er því leitt frá með slönguni.

Gert úr galvaniseruðu stáli, en einnig er hægt að fá annað efni svo sem rústfríststál,  aluzink AS185 og málað í öðrum RAL litum í sérpöntunum.

Tengi er kerling, þannig að það passar yfir venjuleg blikkrör.

Í sérpöntunum og stærri stærðum er hægt að fá akkeraða víra til að draga úr líkum að fjúki.

Bæklingur:

Þyngd 2 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 24 × 24 × 40 cm