Dælustöð fyrir lokuð hitakerfi. Dælustöðin hentar við fjölbreyttar aðstæður svo sem lokuð gólfhitakerfi, varmadælur eða önnur kerfi þar sem þörf er á því að hringrásardreifa vatni t.d. sem er með frostvara blöndu.
Samanstendur af:
- Hringrásaradæla WILO PARA 25/6 SC
- 2 kúlulokar með union samsetningu
- Hitaæli
- Einangrun – foreingrað
Afköst:
Tækniupplýsingar:
Þyngd | 3 kg |
---|---|
Stærð | 31 × 14 × 17 cm |