Hljóðdempandi grill í veg til að lofta á milli rýma án þess að hljóð berist á milli.
Veggþykkt getur verið á milli 95-125 mm.
- Breytileg þykkt á vegg
- Lágmarks þrýstifall
- Fjarlægjanlegur fronpanell til að hreinsa
- Virk hljóðdempun á milli tveggja herbergja
- Ekki sýnilegt í gegnum rist
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 3 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 60 × 17 × 3 cm |