Hljóðdempari í rör sem er gerður til þess að draga lítið úr loftflæði.
Mjög einfalt í uppsetningu, hljóðdemparanum er bara stunið inn í rörið. Mjög einföld leið til að draga úr hljóði í loftræstikerfi sem er búið að setja upp en draga þarf úr hljóð.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 1 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 40 × 4 cm |