Indonesia frá Mantra er loftvifta og ljós með földum viftublöðum, sem notar rattan til að gefe loftviftunni nátúrulegt útlit. Viftan hentar vel fyrir svefnherbergi og rými upp að 20 fm.
Ramminn er gerður á akrílefnum og falin með þráðum.
Mjög hljóðlátur DC rafmótor með eingöngu 32 dB á lægstu stillingu.
Vetrar og sumarstilling á viftunni, til að bæta nýtingu og bæta loftgæði.
Fjarstýring fylgir með.
Innbyggt í viftuna eru 70W ledljós með hámarkslýsingu upp á 7700 lumens. Hægt er að breyta lit frá hlýhvítum (2700 K) yfir í kadhvítan (5000 K).
Eiginleikar:
- 4 hraðar – 300, 650, 880, 950 snún/mín
- Hljóð frá 32 dB til 54 dB
- Mesta loftflæði 76 m3/mín
- Hentar fyrir herbergi allt að 20m2
- Vetrar og sumarstilling
- Sjálfvirk tímaslökkun
- Fjarstýring fylgir
- Næsturstilling
Stærð:
Þyngd | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 60 × 60 × 20 cm |