IS-FRITT er öflug hálkuvörn frá Svíþjóð – þar sem er áratuga reynsla af þessari öflugu hálkuvörn.
Engin aukaefni – ekkert sem skaðar umhverfið eða náttúru.
IS-FRITT er hraðvirk leyð til þess að ná að vinna gegn hálku. Í fötunni er handdreifari sem auðveldar að dreifa hálkunni og auðvelt að er að loka fötunni þegar það er búið að nota efnið, og þá án þess að eiga á hættu að raki komist í það.
Virkar jafnvel í miklu frosti – allt að -50°C
Þyngd | 5 kg |
---|---|
Stærð | 25 × 25 × 21 cm |