Gólfvifta X4 frá þýska fyrirtækinu Life er öflug gólfvifta fyrir skrifstofur, svefnherbergi eða stofur. Gefur frá sér öflugan blástur, er hljóðlát og hagkvæm í rekstri. Blöðin eru varin með grind. Þessi vifta hefur með tímastillingu sem er hægt að láta ganga allt að 2 klukkstundur. Einfaldur snertiskjár. Hægt að stilla inn hitastig svo að viftan fer af stað þegar hitastigið er of hátt.
- Stýring með snerti skjá
- 3 hraðar
- Snúningur með mótor
- Breiður snúningur
- Svefnblásari
- Kraftmikill mótor
![]()
Hæð: 88 cm mesta hæð |
![]() Fjarstýring fylgir með |
![]() Sjálfvirkur snúningur |
Þyngd | 3 kg |
---|---|
Stærð | 40 × 50 × 40 cm |