Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

Magnum gólfhitamotta er hönnuð til að leyfa gólfhita undir flísum eða sambærilegt efni. Gólfhitamottan er umþb. 4 mm þunn og hægt er að setja í líklag án þess að brjóta eða bora fyrir gólfhitanum. Hentar fyrir baðherbergi, eldshús eða rými þar sem þörf er á gólfhita.

Mottunni er komið beint undir efninu í rýminum eins og baðherbergjum, leikherbergjum eða eldhúsum.

Hægt er að tengja mottuna t.d. við WIFI hitastilli, sem tekur tillit til tímans sem tekur að hita efnið.

Auðvelt í uppsetningu.

  • Beint í flísalím
  • Í sjálfjafnandi flot (Self-levelling casting mortars)
  • Í steypi hrærur
  • Anhydrit flotílögn

Hentar ekki fyrir létta steypu.

Eigileikar:

  • Orkugjafi: Rafmagn
  • Kerfishæð: 4 mm
  • Breidd: 25 eða 50 cm
  • Minnsta hæð: 10 mm
  • Uppsetning: í lím eða flot
  • Orka: 125 eða 150 w / m2
  • Staðsetning:
    • Í blautrými
    • Við
    • Flísar
    • Vottað CE og VDE
    • EMC-laust, 2 leiðara kapall tengdir við net
    • 2.5 m 3 víra rafmagnskapall
    • Sérstök tengin milli hita og rafmagnskapals
    • Króm / nikkel hitaleiðari
    • PTFE (Teflon) einangrun
    • PVC varnarlag
    • NEN votað fyrir votarými

Tækniblöð og bæklingar:

Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): 2 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 100 × 15 × 15 cm