ULV er ferkantaður ferskloftsventill til að setja bak við ofna til að skaffa ferskt loft inn í íbúðir. Ferkskloftsventillinn er búinn með loka sem er hægt að loka á toppnum.
Þegar krafa er að fá loft inn í gegnum útvegg, með því að draga loft inn á bakvið ofna er loftið hitað áður en það kemur inn. Algent vandamál við ferskloftsventla er að loftið kemur beint inn og óupphitað og beint inn.
Til þess að ná góðri þéttingu við veginn, þá er ferksloftsventillinn með sérstaktri þéttingu úr þéttigúmmíi.
Til í þremur ólíkum útfærslum með færanlegu tengi, með hljóðdeyfingu.
ULV er notaður til að fá inn ferks loft þar sem viftur draga út loftið t.d. á baðherbergjum eða þvottahúsum.
ULV er vanalega notaður á heimilum og svæðum þar sem þörf er á einfaldri lausn í uppsetningu.
- Góð notkun á lofti
- Hentar fyrir veggi frá 230 mm til 440mm
- Er hægt að tengja við hljóðdeift rör
Til að viðhalda freskloftsventilinum er hægt að fjarlægja framhliðina og hreins. Hægt er að strjúka af sýnilegum hlutum með blautum klút.
Stærð:
Uppsetning:
Afköst:
Bæklingar og gögn: