Tjaldlokar eru þannig gerðir að það smellur ekki í þeim. Í staðin fyrir að loka eins og hefðbundin butterfly loka, þá er tjald sem dregst saman og lokar þannig á loftflæði ef það kemur úr öfugri átt, en blæs út ef það kemur úr æskilegri átt.
Þyngd | 2 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 12 × 12 × 15 cm |