Iðnaðaviftur fyrir mikið loftmagn, en frekar lágan loftrþýsting fyrir rör. Hægt er að ná fram meiri þrýstigetu með því að tenga saman fleiri en eina viftu og tveggja þrepa spöðum.
Viftan kemur í 15 mismunandni stærðum frá 310 til 1600 mm.
DUCT- M iðanðarvifturnar eru sterkbyggðar, með flangs til að stýrkja blásarann. Byggð úr húðuðu stáli með EPOXY húðun til að ryðverja viftuna Flangsar skv. UNI ISO 6580/EUROVENT 1-2 standards.
Spaðar koma úr airfoil plasti eða áli, þeir koma forjafnvægisstilltir fyrir þesa viftu.
Rafmótor sem er IP55 varinn, með class F einangrun.
Valmöguleikar (í sérpöntun):
- Galvaniseraður rammi
- Álspaðar frekar en plastspaðar
- Tvíátta loftflæði
- Neistafríar viftur
- Fjölþrepa viftur (til að hækka þrýstigetu)
- Háhitaviftur
- Rammi úr rústfríu stáli
Bæklingur (stærðir, afköst og aðrar upplýsingar):
Iðnaðarviftur
Þyngd | 20 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 40 × 40 × 40 cm |