Kíktu í verslun okkar á Smiðjuvegi 4a
Kíktu í sýningerrými okkar á Smiðjuvegi 4a (græn gata) og fáðu upplýsingar um loftræstikerfi.

Verslaðu á netinu eða kíktu í loftræstibúðina á Smiðjuvegi 4a (græn gata)

Opnunartími: Má-Fi: 9:00-17:00, Fö: 9:00-16:00. 

EKO – KE kerfin eru stýrikerfi ásamt vöktun á brunlokum og eru ætlu til að vera sjálfvirk stjórnun og sjálfvirk prófun á brunalokum. Kerfið er byggt miðað við nútíma staðla um prófanir og prófáætlanir.

Helstu eiginleikar:

  • Kerfin eru framleidd í Svíþjóð af fyrirtækinu EKOVENT.
  • Kerfin geta vaktað 2-16 lokur eftir gerð (sjá týpu).
  • Henta fyrir brunalokur sem eru með 24V spennu.
  • Hægt er að tengja kerfið annað hvort við brunakerfi eða reykskynjara.
  • Kemur með innbyggðum straumbreyti, notast við 230V straum en straumbreytir fæðir brunalokurnar.
  • Kemur með gaumljósum til að sýna stöðu
  • Kemur með próftakka til að prófa kerfin sé þörf á handvirkri prófun. Reset takka til að endurstilla stöð eftir viðvaranir.
  • Sjálfvirkar prófanir á 48 klst fresti.
  • Sjálfvirk leit og greining að lokum sem eru tengdar við.

Tæknilegar upplýsingar:

  • Spenna: Tekur AC 220–230 V, 50/60 Hz
  • Orkunotkun: 20 VA
  • Viðvaranir: Snerta 230 V, 5A
  • Fjöldi reykskynjara: Mest 4
  • Umhverfishitastig: 0°C to +43°C
  • Vatns og rykvörn:IP 65
  • Þyngd: 1,2 kg

Tækniupplýsingar:

Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): 5 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 15 × 15 × 10 cm