Flagur öflugur blásari sem hentar vel fyrir rými með lítilli lofthæð.
Jetviftur fyrir rými þar sem hætta er á að gastegundir (t.d. CO, CO2, Nox) safnist saman eins og í bílakjöllurum, bílastæðahúsum eða göngum.
Hentar fyrir daglega loftun, þar sem IV Smart jetblásarinn kastar loftinu áfram og í átt að útsogi sem kastar loftinu út. Léttur blásari með galvaniseruðu stáli. Auðveldur í uppsetningu.
Tækniupplýsingar: