Loftventill sem er hannaður til að setja í loft, veggi eða beint á loftræstilagnir. Kemur með ramma til að festa á veginn. Hægt er að stilla baðventilinn með því að snúa lokanum og þannig loka eða opna fyrir loftflæði. Sérstök hönnun dregur úr hljóði. Búinn til úr galvaniseruðu stáli, hvítmáluðu.

Þyngd 1 kg
Ummál (áætluð stærð á pakningum): 10 × 10 × 10 cm
Baðtúða
This website uses cookies to improve your experience. By using this website you agree to our Data Protection Policy.
Read more