Plötuvifta sem er neistfrí (ATEX) er hönnuð til þess að draga út loft án þess að eiga á hættu að neisti hlaupi og valdi sprengingu vegna þess að það eru sprengjanlegar eða brennanlegar gastegundir t.d. í hleðsluherbergjum fyrir geyma, í bensíngeymslum, í tilraunastofum.
Henta á vegg eða með því að setja í plötu.
Í boði í 10 stærðum frá 250 mm upp í 800 mm
Plate-M ATEX er framleidd úr efnum til að draga úr líkum á sprengingum skv. ATEX 2014/34/UE í flokkum 2G, 2D o 3G, 3D.
Uppbygging
- Rammi er gerður úr sérstöku plasti til að draga úr stöðurafmagni eða úr húðuðu stáli með eða án álhrings
- Inntaks hlíf til að stiðja við mótor framleitt skv. UNI EN 294.
- Spaði úr sérstöku plasti og miðja úr áli með mismunandi halla á spaða (hönnunarforsenda).
- Einfasa eða þriggjafasea mótor – sérstakur ATEX fyrir G eða D flokk II.
Hönnun
- Fyrir hreint loft (ekki tærandi)
- Hitastig: -20°C/+40°C.
- Spenna: 3 fasa(T) 400V-3P eða 1 fasa (M) 230V-1Ph
- Tíðni: 50Hz
- Loftflæði frá mótor til spaða
Aukahlutir
Mikið úrval aukahluta, hafðu samband til að fá frekari upplýsingar
Tækniupplýsingar
Atex Plötuvifta