Álfahattar eru loftsíur sem er auðvelt að setja inn í loftræstikerfi þar sem er auðvelt að nálgast og opna kerfið t.d. á samskeytum. Hattalaga formið dregur úr þrýstifalli og gefur meira yfirborð til að sía loftið. Hægt er að fá loftsíuna í mismunandi þéttleika.
Stærð | 100, 125, 160, 200, 250, 315 |
---|