Kassi fyrir loftsíur til að hreinsa innblástursloft eða útsog. Komið fyrir í lögn með hringlaga lögn. Hægt að velja mismunandi loftsíur eftir því hvaða þéttleika er óskað (Grófsía 75% (G4), milli fín sía ePM10 65% (М5), eða fínsía ePM1 55% (F7)). Nota pokasíur frá Salda.
Kassinn er gerður úr galvaniseruðu stáli með gúmmíþéttingum fyrir tengingarnar. Auðvelt er að opna síukassa með smellum og er lok á hjörum sem er sett þétt með gúmmípakkningu.
Rúmmálsþyngd (Ekki raunþyngd): | 10 kg |
---|---|
Ummál (áætluð stærð á pakningum): | 30 × 30 × 60 cm |