Íshúsið ehf var stofnað árið 2004, þegar innflutningsdeild Kælivéla ehf var sett í sérstakt fyrirtæki eftir að innflutningur hafði aukist mikið áratuginn á undan.

Í dag býður fyrirtækið upp á flest allt sem snýr að kælingu og frystingu, allt frá minni kælum og upp í stór iðnaðarkerfi, ásamt því að bjóða upp á þjónustu í hönnun og eftirliti á því svið fyrir viðskiptavini sína.

Íshúsið er með stóran lager af vörum tengumd kæli- og fyrstikerfum, en fyrirtækið er með beinan innflutning frá fjölmörgum þekktum framleiðendum, svo sem AKO hitastýringum, Frascold kæliþjöppum, Kobol kæliblásurum.

Verslun Íshúsins er staðsett að Smiðjuvegin 4 a, 200 Kópavogi (græn gata). Við erum við hliðina á N1 í Kópavogi.

Upplýsingar á já.is