Síður

Rafmagnstafla PROPlus Basic

Stjórntafla fyrir kæliskápa

Stjórntafla fyrir kæliskápa

Öflug stjórntafla fyrir kæli- eða frystiklefa:

 • NTC hitanmemar – fyrir kæli eða frystiklefa
 • 2 stillanleg stafræn inntök
 • Hitasvið frá -50°C til 99,9°C
 • 5 möguleg úttök: Pressa, afhríming, vifta og 2 (aux 1 og aux 2)
 • 2 stillanleg úttök t.d. ljós, segulloki, viðvörun eða ljós
 • Skjár með 3 tölustöfum og 9 stöðumerkjum
 • Viðvörun: Annað hvort við bjöllu eða úttak
 • IP65 skvettihelt
 • Stærð: 230 x 230 x 90 mm

  ako

Neyðarbúnaður fyrir frysti- & kæliklefa

Viðvörunarkerfi fyrir kælikerfi

Camalarm viðvörunarkerfi

CAMAlarm sérhæfð viðvörunarkerfi fyrir kæli- og frystkilefa (neyðarhnappur). Kerfið er tvískipt, annars vegar er ljós sem er komið inn í klefanum og svo hins vegar neyðarhnappur sem er komið fyrir inn í klefanum og bjalla fyrir utan klefann. Hægt er að tengja kerfið við önnur kerfi svo sem GSM – viðvörunarkerfi eða önnur viðvörunarkerfi sem eru til staðar.

Hægt er að tengja marga neyðarhnappa við eina viðvörunarstöð.

Kerfið er búið með rafhlöðu sem tryggir að kerfið virkar jafnvel þótt rafmagn fari af.

Skylda er að hafa slík kerfi fyrir fyrstiklefa, þannig að hægt sé að gera viðvart ef einhver læsist inn í klefanum.

Bæklingur á ensku um viðvörunarbjöllurnar

PROMet rafmagnstafla fyrir frystiklefa

Stjórnstöð fyrir frystklefa

Stjórnstöð fyrir frystklefa

Öflugar rafmagnstöflur fyrir kæliklefa eða frystiklefa.

 • Málkassi utan um rafmagnstöfluna, RAL-7032-5 grár litur með öflugri rafhúðun
 • Aðalrofi, þriggja póla og stýrt að framan.
 • Gaumljós fyrir stöðu kerfisins og villur í kerfinu
 • Áprentuð skýring á kerfinu
 • Auðvelt að tengja töflu með leiðbeiningum
 • AKO stjórnstöð
 • Moeller íhlutir

Neyðarbúnaður fyrir frysti- & kæliklefa

Viðvörunarkerfi fyrir kælikerfi

Camalarm viðvörunarkerfi

CAMAlarm sérhæfð viðvörunarkerfi fyrir kæli- og frystkilefa (neyðarhnappur). Kerfið er tvískipt, annars vegar er ljós sem er komið inn í klefanum og svo hins vegar neyðarhnappur sem er komið fyrir inn í klefanum og bjalla fyrir utan klefann. Hægt er að tengja kerfið við önnur kerfi svo sem GSM – viðvörunarkerfi eða önnur viðvörunarkerfi sem eru til staðar.

Hægt er að tengja marga neyðarhnappa við eina viðvörunarstöð.

Kerfið er búið með rafhlöðu sem tryggir að kerfið virkar jafnvel þótt rafmagn fari af.

Skylda er að hafa slík kerfi fyrir fyrstiklefa, þannig að hægt sé að gera viðvart ef einhver læsist inn í klefanum.

Bæklingur á ensku um viðvörunarbjöllurnar