Síður

Einangrun – röraeinangrun

Einangrun - Rörareinangrun

Einangrunin frá Íshúsinu er gerð úr svörtum olíu svampi, slík einangrun er þéttari og með hærra einangrunargildi en t.d. hefbundin einangrun á vatnsrörum.

Einangrunin er 13 mm þykk en hægt er að fá hana með fyrir 10, 12, 15, 18, 22, 35 og 48 mm þvermáli.

Dæmi um notkun:

 • Einangruna hitaveituröra
 • Einangrun kæliröra
 • Einangrun loftstokka
 • Einangrun vatnslagna

Koparrör

Koparrör - rör

Íshúsið flytur inn koparrör, bæði í 5 metra lengjum og einnig mjúk.

Eingöngu eru seldar heilar lengdir.

Íshúsið á til á lager eftirfarandi stærðir í hörðum rörum:

 • 10 mm
 • 12 mm
 • 15 mm
 • 18 mm
 • 22 mm
 • 28 mm
 • 35 mm
 • 42 mm
 • 54 mm

Einnig eru til mjúk rör í 15 metra rúllum. Miðast er við að eiga eftirfarandi stærðir á lager:

 • coppersoft.JPG1/4 tomma
 • 3/8 tomma
 • 1/2 tomma
 • 5/8 tomma

Einnig er til allur fittings svo sem:

 • Hné
 • Nippil hné
 • Minnkanir karl karl
 • Minnkanir Karl – kona
 • Té stykki
 • Suðu múffur

 

Úrval af kopar fittings

Úrval af kopar fittings