Síður

Rafmagnstafla PROPlus Basic

Stjórntafla fyrir kæliskápa

Stjórntafla fyrir kæliskápa

Öflug stjórntafla fyrir kæli- eða frystiklefa:

 • NTC hitanmemar – fyrir kæli eða frystiklefa
 • 2 stillanleg stafræn inntök
 • Hitasvið frá -50°C til 99,9°C
 • 5 möguleg úttök: Pressa, afhríming, vifta og 2 (aux 1 og aux 2)
 • 2 stillanleg úttök t.d. ljós, segulloki, viðvörun eða ljós
 • Skjár með 3 tölustöfum og 9 stöðumerkjum
 • Viðvörun: Annað hvort við bjöllu eða úttak
 • IP65 skvettihelt
 • Stærð: 230 x 230 x 90 mm

  ako

PROMet rafmagnstafla fyrir frystiklefa

Stjórnstöð fyrir frystklefa

Stjórnstöð fyrir frystklefa

Öflugar rafmagnstöflur fyrir kæliklefa eða frystiklefa.

 • Málkassi utan um rafmagnstöfluna, RAL-7032-5 grár litur með öflugri rafhúðun
 • Aðalrofi, þriggja póla og stýrt að framan.
 • Gaumljós fyrir stöðu kerfisins og villur í kerfinu
 • Áprentuð skýring á kerfinu
 • Auðvelt að tengja töflu með leiðbeiningum
 • AKO stjórnstöð
 • Moeller íhlutir