Síður

Logtag – síritar til að skrá hitastig


Logtag síritarnir eru einfaldir síritar sem mjög auðvelt er að setja upp.

Helstu eiginleikar:

 • Hægt að starta með að ýta á hnapp til að hefja skráning
 • Fjölrbeytt úrval nema
 • Hugbúnaður fylgir með (sjá fyrir neðan)
 • Nokkrar útgáfur í boði svo sem
  • Hitastig
  • Rakastig
  • Með eða án skjás
 • Skráir atvik
 • Hægt að flytja gögn í excel

Ef ekki er þörf á að skrásetja hitastigið sjálvirkt niður getur þú einnig skoðað úrval hitamæla sem Íshúsið býður upp á.

Hérna eru nokkrar af vottunum síritanna:

 

Hitamælar

Stunguhitamælar

Stunguhitamælir

Stunguhitamælir

Mjög nákvæmir hitamælir til að mæla vöruhita. Mælarnarnir geta munað hæsta og lægasta hitastig. Þeir henta mjög vel í móttökur eða þegar verið er að senda vörur og þörf er á að mæla hitastig nákvæmlega.

Einfaldir stunguhitamælar

Einfaldur stunguhitamælir

Einfaldur stunguhitamælir

Einfaldir og ódýrir hitamælar. Þeir eru mjög einfaldir og henta vel þar sem ekki er þörf á mjög nákvæmu hitastig.

 

Snertilaus hitamælir (Innrauður hitamælir)

innraudur-hitamaelir

Snertilaus hitamælir

Einfaldur hitamælir sem getur numið hitastig án þess að snerta vöruna og komist þannig hjá óþarfa smithættu. Hitamælirinn er mjög nákvæmur og nemur yfirborðshitastig vörunnar.

Hitamælirinn sýnir nákvæmni upp á 0,1°C og getur numið hitastig niður í -20°C.

Mælarnir eru til í fleiri en einni týpu og myndin sýnir eina af þeim týpum sem eru til.

 

Hitamælar með 1 hitanema

Hitamælir með 1 hitanema

Hitamælir með 1 hitanema

Íshúsið býður upp á ódýra hitamæla. Hitamælarnir eru með einum útinema.

Einnig eru til stunguhitamælar og flóknari raka og hitamælar.

Hita og rakamælir

Hita og rakamælir

Hita og rakamælir

Einfaldur og ódýr hita og rakamælir. Mælirinn mæli bæði inni og útihitastig ásamt því að sýna rakastig í rýminu sem hann er í.

Ódýr lausn til þess að fá upplýsingar um rakastig í rými.

Síritar

Síritar ef þú villt fá sjálfvirkar skráningu á hitastigi eða rakastigi.


Kvarðaðir hitamælar

Skoðaðu einnig kvarðaða hitamæla sem við bjóðum upp á.

Síritar

Hitasíritar

Ako býður nokkrar tegundir af hitasíritum (eða almennt síritum).Síriti

Síritar – 4 hitanemar

 • Prentar út allt að 10 vikum
 • Tekur hitagildi á 15 mínútnafresti
 • 4 hitanemar fylgja
 • Einfaldur hitanemi

Upplýsingabæklingur á ensku

Síritar – 4 nemar

 • 4 nemar, 2 hitanemar og 2 sem hægt er að stilla fyrir raka eða annðra nema
 • Tekur gögn í allt að ár
 • Hægt að fá meða eða án prentara
 • Hægt að tengja við tölvu
 • Alarm relay

Upplýsingabæklingur á ensku

Síriti – 10 nemar

 • 10 nemar, 5 fastir hitanemar og 5 sem hægt er að stilla
 • Tekur gögn í allt að ár
 • Hægt að fá meða eða án prentara
 • Hægt að tengja við tölvu
 • Alarm relay

Upplýsingabæklingur á ensku