Íshúsið býður upp á gríðarlegt úrval af loftristum. Loftristar koma í mismunandi útfærslum og mismunandi efnum svo sem stáli, kopar, áli og plasti.
Komdu við í verslun okkar og skoðaðu okkur úrvalið sem við bjóðum upp á í lofrtistum.
Jafnvel þótt við sýnum töluvert af því úrvali sem við eigum af ristum, þá er úrvalið enn meira og við gerum mikið af því að sérpanta lofristar í ýmis verkefni.
Loftristar eru notað í fjölmörgum tilfellum, inni t.d. fyrir innréttingar, skápa og í lofræstilögnum. Úti fyrir hurðar, loftgöt og á loftræstingar.
Við flytjum inn vörur frá fjölmörgum framleiðendum, við eigum einnig alltaf til gríðarlegt úrval á lager af lofristum.
Hér fyrir neðan getur þú skoðað eitthvað af því úrvali sem við bjóðum upp á.
Lokanleg loftrist (án rammans).
Nautsnef veðurhlíf með grófu neti
Nautsnefn veðurhlíf flugnanet
Hurðarrist
Loftunarrist fyrir innréttingar eða húsgögn.
Loftrist yfir glugga
Koparrist
Gróf loftrist
Álloftrist
Stillanleg loftúða
Stillanleg loftúða – innblástur