Efnisorð: kælivélar

12 ágú

Stýringar fyrir kæli og frystiklefa

ako 14123 - hitastýring
ako 14123 - hitastýring
AKO framleiðir allar gerðir af stýringum fyrir kæli og frystikerfi, hvort heldur er stýringar fyrir einfalda kæliklefa eða mjög flókin stýrikerfi.

Þetta eru algengustu hitastýringarnar sem Íshúsið ehf er með á lager, auk þess eru til sérhæfðari stýringar á lager.

Ako 14123 – hitastýring

 • Einföld hitastýring sem hentar fyrir kæliklefa en getur einnig stjórnað upphitun (hitastýring).
 • Hægt að stjónar tíma á milli afhríminga, og hversu lengi þær vara.
 • Straumur: 230 Volt (innbyggður straumbreytir
 • Skynjari: NTC skynjari
 • Hitasvið: -50ºC to +99ºC
 • Nákvæmni: ±1ºC
 • Segulrofi:16 Amp SPST
 • IP staðall: IP65
 • Stærð: 75mm x 33mm

Ako 14323 – hitastýring

 • Hitastýring sem hentar fyrir frystiklefa
 • Hægt að stjónar tíma á milli afhríminga, og hversu lengi þær vara.
 • Straumur: 230 Volt (innbyggður straumbreytir
 • Skynjari: NTC skynjari
 • Hitasvið: -50ºC to +99ºC
 • Nákvæmni: ±1ºC
 • Segulrofi:16 Amp SPST
 • IP staðall: IP65
 • Stærð: 75mm x 33mm