Síður

Strimlahurð

Íshúsið býður upp á úrval lausna fyrir strimla og strimlahurðir. Strimlahurðir eru úr glærum plaststrimlum sem hindra ekki útsýni og koma í veg fyrir vind. Plaststrimlarnir eru 200 mm x 2 m á þykkt og koma á keflum, því er hægt að búa til hurð í hvaða hæða eða breidd sem er.

Strimlahurðir henta fyrir:

  • Kæliklefa
  • Frystiklefa
  • Draga úr dragsúg
  • Draga úr trekk
  • Strimlahurð

    Strimlahurð

    Reikna út verð

Frystiklefahurð – eldvarnarhurð

Frystiklefahurd eldvorn

Frystiklefahurd eldvorn

Rennihurðir fyrir kæli- og frystiklefa, með vottun fyrir EI-60 flokk (Flokk b).

Henta vel fyrir bæði sem eldvarnarhurð fyrir kæliklefa eða eldvarnarhurð fyrir frystiklefa, hvort sem er í matvælaiðnaði eða þar sem þörf er á að vera með eldvarnarhurð.

Framleiðandi hurðanna er INFRACA, sem hefur áratuga reynslu af því að framleiða slíkar hurðir.

Bæklingur
Eldvarnarhurð fyrir frystiklefa
Infraca

Strimlahurðir

Strimlahurðir

Fastar strimlahurðir

Fastar PVC strimlagardínuhurðir til að viðhalda kælingu. Henta þar sem koma á í veg fyrir að hitastig tapist, vegna umgangs. Einfaldar í uppsetningu og hagkvæm leið til að draga úr varmatapi.

Í boði með nokkrum sverleikum á PVC strimlagardínum, eftrir því hvort er verið að leita lágmarka varmatap eða hafa strimlagardínuna mjúka (2-5 mm þykkir PVC strimlar).

Hafðu samnband til að fá upplýsingar um valmöguleika, t.d. mismunandi festingar og þykktir strimla.

Rennandi strimplahurðir

Sniðug leið þar sem þarf stundum að nýta stér strimlana en þarfnast að geta dregið frá á öðrum tímum.

Rennur eru gerðar úr mjög sterku rafhúðuðu áli.

Hleðslubrýr

hledslubryrHleðslubrýr fyrir vöruhús. Brú á milli vöruhús og vörubíls sem er verið að hlaða eða tæma. Brúin er búin með armi sem teygir sig út í bílinn. Brúin er gerð úr efni sem stampt (slip-proof). Neðri hluti brúarinnar er styrkur með stálprófílum.

Brúin er hraðvirk og örugg og hentar fyrir flestar gerðir af trukkum (án lyftu). Með brúnni kemur stjórnborð sem er auðvelt að stýra henni og lyfta.

Brúin er CE merkt og framleidd samkvæmt staðli EN1398.

Hægt að fá fyrir 2100. 2600 or 3100 mm og breidd 2000 mm. Flappi er: 400 mm

Dæla er 1,1 kw. (1,5 HP) – 380 V .

Vatnsþéttni rafmagsnhluta er: IP55

Mest orkunotkun er 0.75kW

PVC Vængjahurð

Gerð úr 5 mm sveigjanlegu PVC efni, sem hentar hvort sem er fyrir hátt hitastig eða lágt.    Lamir eru úr rústfríu efni.  Henta hvort sem er í matvælavinnslu, hótel, verslanir eða veitingahús.    Eru mjög hentugar á milli rýma í kælum eða frystum.

Hægt að velja um hvort sem er, gegnsætt plast eða grátt.

Vottað plast fyrir matvælavinnslur.

 

flip-flap-stor

Glerhurðir fyrir kæliklefa og frystiklefa

Úrval af glerhurðum fyrir kæla og frysta. Hurðirnar eru smíðaðar úr sérstaklega einangrandi gleri.

Frystiklefahurðir

Íshúsið selur úrval af hurðum og hurðabúnað fyrir kæli- og frystiklefa. Þær fást ýmist í stöðluðum málum eða eru sérsmíðaðar eftir óskur viðskiptavinarins. Hægt er að velja um rennihurðir eða hurðir á lömum.

Íshúsið á oftast til hurðir á lager. Hafðu samband og fáðu upplýsingar um hurðir sem við eigum á lager.

Kæliklefahurðir á lömum

Íshúsið býður upp á fjölbreytt úrval af kælihurðum og frystihurðum á lömum. Hægt er að fá þær klæddar með áli eða stáli.

Hér fyrir neðan eru myndir með nokkrum möguleikum.

Kæliklefahurðir – rennihurðir

Íshúsið selur úrval af rennihurðum fyrir kæliklefa og frystiklefa.

Hurðir

Hraðhurðir fyrir kæla

Hraðhurðir fyrir kæla

Íshúsið býður upp á úrval af iðnaðarhurðum fyrir vöruhús, matvælavinnslur, kæliklefa og annar staðar þar sem þörf er á öflugum hurðum. Áherslan hefur verið lögð á kæla og fyrsta.

Frekari upplýsingar er hægt að sjá hérna fyrir neðan: