Síður

Strimlahurð

Íshúsið býður upp á úrval lausna fyrir strimla og strimlahurðir. Strimlahurðir eru úr glærum plaststrimlum sem hindra ekki útsýni og koma í veg fyrir vind. Plaststrimlarnir eru 200 mm x 2 m á þykkt og koma á keflum, því er hægt að búa til hurð í hvaða hæða eða breidd sem er.

Strimlahurðir henta fyrir:

  • Kæliklefa
  • Frystiklefa
  • Draga úr dragsúg
  • Draga úr trekk
  • Strimlahurð

    Strimlahurð

    Reikna út verð

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð

Eldvarnarhurð á lömum fyrir kæliklefa.

Hurðirnar eru harðgerðar, gegnheilar og sérstakelega hannaðar til þess að koma í veg fyrir að eldur dreifist.

Þær hafa verið vottaðar af CIDEMCO skv: 12732 12735 12436, 13098, 16748, 18183, 18943, 19484 og LICOF test centre: 7106/06 skv. 1634-1: 2000 og UNE EN 1363-1: 2000 standard.