Síður

Hitamælir – geislamælir með prób

Frábær mælir í móttökur eða í vöruafhendingar. Mælirinn er bæði með prób og geislamælir. Hann hentar því vel þar sem geislamælirinn er mikið notaður en próburinn þarf til viðbótar til að sannreyna mælinguna.

Um mælinn

 • Bæði geislamælir og próbur
 • Geislamælir með geisla sem sýnir hvar mælingin fer fram
 • ℃/℉
 • Heldur seinasta gildi
 • Staða rafhlöðu
Geislahitamælir með próbu

Geislahitamælir með próbu

Um hitamælinn

 • Geislamælir
 • Mælisvið: -20℃~270℃; -4℉~518℉
 • Upplausn: 0.1℃
 • Nákvæmni:
  • -20℃~0℃: ±5℃
  • 0℃~270℃: ±(reading×1.5%+3℃)
 • Hlutfall geisla: 6:1
 • Fjarlægð: Upp að 1 m
 • Tákn fyrir ef fjarlægð er of mikið: “OL”
 • Slekkur á sér: 30 s
 • Probubr::
 • Mælisvið: -50℃~270℃; -58℉~518℉
 • Upplausn: 0.1℃(-50℃~200℃) ; 1℃(200℃~270℃)
 • Upplausn:
  • -50℃~ -20℃: ±(reading×1.5%+1℃)
  • -20℃~200℃: ±(reading×1.0%+1℃)
  • 200℃~270℃: ±(reading×2.0%+4℃)

Mælarnarnir koma með vottorði um skölun frá framleiðenda

Hitamælir – geislahitamælir

innrauður geislahitamælir

innrauður geislahitamælir

 • Einn geisli
 • Upplýstur skjár
 • Mat á umhverhversihita (TAMB)
 • Val á C° eða °F
 • Festa gildi
 • Sýnir ef rafhlaða er tóm

Um hitamælinn

 • Mæli svið: -20 °C ~ 270 °C
 • Umhverfismæligildi (TAMB): 0°C ~ 50°C
 • Mæliupplausn: 1°C
 • Hlutfall geisla: 6:1
 • Fjarlægð: Upp að 1 m
 • Tákn fyrir ef fjarlægð er of mikið: „OL“
 • Slekkur á sér: 20 s