Síður

Íhlutir fyrir kæli- og frystiklefa

Fjölbreytt úrval íhluta og varahluta fyrir kæli- og frystiklefa.

  • Lamir
  • Hurðalæsingar
  • Varahlutir í hurðir
  • Þrýstijafnarar

Kæliblásarar – Kobol

Eftirfarandi blásarar eru henta bæði sem kæliblásarar og einnig sem frystiblásarar.

Eimsavalar

Olíur fyrir kæliþjöppur

Olíur fyrir kæliþjöppur

Olíur fyrir kæliþjöppur

Íshúsið ehf býður bæði upp á olíur fyrir eldri kælimiðla (Freon R-22) sem og nýjar olíur sem henta fyrir nýrri kælimiðla (Freon R-404, Freon R-407, R-510 og svo framvegis).

Varahlutir fyrir ísskápa og frystikistur

Ísskápa skeraloki

Ísskápa skeraloki

Skeraloka

 • Skurður á rör
 • Varanlegur eftir að viðgerð hefur farið fram
 • Einfaldar áfyllingu á ísskápa og flýtir fyrir viðgerð

Ísskápa rakasía

Ísskápa rakasía

Ísskápa rakasía

 • Úrval af rakasíum fyrir ísskápa


ísskápa pressa

ísskápa pressa

 • Úrval af þjöppum fyrir ísskápa og fyrstikistur af öllum stærðum og gerðum fyrir marga framleiðendur af ísskápum og frystikistum.

Viðgerðir á kælitækjum

Hjá Íshúsinu starfa tæknimenn sem hafa víðtæka reynslu af viðgerðum á kælitækjum, allt frá litlum kælum og upp í stórar kælisamstæður.

Kælimiðlar

Kælimiðill R-404 á 10,9 kg hylki

Kælimiðill R-404 á 10,9 kg hylki

Íshúsið er með mikið magn af kælmiðlum á lager en Íshúsið hefur verið með stærri innflytjendum kælimiðla á Íslandi undanfarin ár.

Miklar breytingar hafa verið á þessum efnum á undanförnum 10 – 15 árum, þar sem gömlu efnin hafa smám saman verið að hverfa og ný tekið við. Nú seinast var R-22 bannað, en það hefur verið eitt algengasta efni á kælikerfum unanfarna áratugi á Íslandi. Sérfræðingar okkar geta ráðlagt þér þegar kemur að því velja kælimiðil sem hentar

Íshúsið ehf býður eingöngu upp á hágæða kælimiðla. Þegar kemur að vali á kælimiðlum skiptir miklu máli að kælimiðlarnir séu hágæða miðalar en miðlar af lakari gæðum geta bæði eyðilagt kerfin sem þau eru inn á og einnig dregið verulega úr afköstum þeirra. Miðlarnir geta auk þess valdið ótímabærri tæringu í kerfunum. Helstu ástæður þess að miðlar eru ekki hágæða er að fyrirtæki eru að draga úr kostnaði við framleiðsluna með því að nota óhreinar blöndur í efnin og drýgja með efnum sem geta valdið skaða á kerfunum.

Íshúsið selur mest af miðlum á 10 L kútum, en bíður einnig upp á miðla í 60 L hylkjum.

Hér fyrir neðan eru nokkur af þeim efnum sem við eigum alla jafna á lager:

 • Kælimiðill R-404a
 • Kælimiðill R-134a
 • Kælimiðill R-410
 • Kælimiðlill R-407c
 • Kælimiðill R-422a

Ammoníak

Ammoníak

Ammoníak

Hágæða ammoníak frá Chemogas, sem er dótturfyrirtæki Linde. Linde er stærsti gasframleiðandi í heimi með framleiðslu í öllum heimsálfum. Chemogas hefur sérhæft sig í ammoníaki fyrir alla samsteypuna.

Íshúsið á ammoníak bæði á bömbum og 60 kg hylkjum.

Hafðu samband í síma: 566 6000 fyrir frekari upplýsingar og verð

Kæli- og frystiblásarar

Kæliblásarar

Kæliblásarar

Kæliblásarar

Íshúsið er dreifingaraðili á Kobol kæliblásurun á Íslandi. Blásarnir eru spænskir hágæða blásarar en Kobol er vörumerki fyrirtækisins Koxka sem er einn stærsti framleiðandi á kælivörum á Spáni og hluti af risafyrirtækinu Ingersoll Rand.

Auk þess er boðið upp á ýmsa mögulegar sérsmíðar:

 • Laustfrystiblásarar
 • Tæringarvarin
 • Rústfrí
 • Sérsmíðir í ýmsa mögulegar lausnir.

Staðlaðir kæliblásarar frá Kobol

CR/CCKobol eimsvalar:
Blásarnari eru cubic blásarar framleiddir frá 1 kw og upp í 17 kw. Henta bæði í kæla og frysta.
Bæklingur um blásarana


Iðnaðar eimar / evaporatorsECR/ECC:
Iðnaðarblásarar fyrir stærri klefa. Til í afköstum frá 14 til 85 kw.
Bæklingar um ECR/ECC blásarana

Iðnaðarblásarar fyrir stærri klefa. Til í afköstum frá 14 til 85 kw.


MR/MC:
Pakkaðir kælar fyrir minni rými. Til í stærð frá 0,5 kw til 4,5 kw.kobol_evaporadores_03.jpg
Bæklingar um MR/MC blásarana


Heimasíða kobol


Blásari fyrir laustfrysti

Lausfrystiblásari

Lausfrystiblásari

Öflugir lausfrystiblásarar í úrvali stærða og gerða eftir þörfum hvers og eins.