Síður

Kæliklefar

Kæliklefar frá Íshúsinu hafa verið með mest seldu kæli- og frystiklefum landsins enda eru klefarnir mjög góðir og hafa þeir reynst frábærlega.

Íshúsið selur kæliklefa frá framleiðandanum Coldor í Póllandi. Fyrirtækið Coldor var stofnað árið 2003 af sérfræðingum sem höfðu áratuga reynslu af byggingu kæliklefa og síðan hefur fyrirtækið verið með þeim sem vaxið hafa hraðast í þessum geira. Klefarnir frá Coldor hafa víða fengið viðurkenningu.

  • Einstaklega einfaldir í uppsetningu
  • Nánast hvaða stærð sem er í boði
  • Úrval af hillukerfum í boði í klefana
  • Úrval af kælikerfum í boði

Leitaðu upplýsinga miðað við þær stærðir sem þú hefur í huga hjá sölumanni í síma: 566 – 6000.

Með mest seldu klefum landsins

Íshúsið er með meira en 30 ára reynslu í uppsetningu og viðhaldi á kæli og frystiklefum. Klefarnir frá Íshúsinu eru með mest seldu klefum landsins.